SJÁLFBÆRNISTEFNA

Kaffiumbúðirnar okkar eru  100% niðurbrjótanlegar

Því geturðu notið bollans með góðri samvisku.

Kaffibrennslan er keyrð áfram á metangasi

Umhverfisvænn orkugjafi unninn úr lífrænum úrgangi.

Losun gróðurhúsalofttegunda

Umfang 1 (bein losun)
Umfang 2 (óbein losun rafmagns og hita)
Umfang 3 (önnur óbein losun)
Umfang 1 inniheldur beina losun, bruna eldsneytis. Umfang 2 inniheldur óbeina losun vegna notkunar á hita og rafmagni. Umfang 3 inniheldur aðra óbeina losun (vegna flugferða, ferða starfsfólks á einkabíl, úrgangs og aðfanga).

Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda

tCO2í / starfsmann
tCO2í / ISK m (velta)

Ferðavenjur starfsfólks

Um helmingur starfsfólks nýtir almenningssamgöngur eða hjóla/ganga til vinnu.

Bensínbíll
Díselbíll
Hybrid (rafmagn og bensín)
Almenningssamgöngur
Hjólandi/gangandi

Losun á Íslandi

2022
Kaffibrennsla
Dreifing á vörum
Dísel á bifreiðar
Bensín á bifreiðar
Úrgangur í starfsemi
Rafmagnsnotkun
Ferðavenjur starfsfólks
2021
Kaffibrennsla
Dreifing á vörum
Dísel á bifreiðar
Bensín á bifreiðar
Úrgangur í starfsemi
Rafmagnsnotkun
Ferðavenjur starfsfólks
2020
Kaffibrennsla
Dreifing á vörum
Dísel á bifreiðar
Bensín á bifreiðar
Úrgangur í starfsemi
Rafmagnsnotkun
Ferðavenjur starfsfólks
2019
Kaffibrennsla
Dreifing á vörum
Dísel á bifreiðar
Bensín á bifreiðar
Úrgangur í starfsemi
Rafmagnsnotkun
Ferðavenjur starfsfólks
2018
Kaffibrennsla
Dreifing á vörum
Dísel á bifreiðar
Bensín á bifreiðar
Úrgangur í starfsemi
Rafmagnsnotkun
Ferðavenjur starfsfólks
2017
Kaffibrennsla
Dreifing á vörum
Dísel á bifreiðar
Bensín á bifreiðar
Úrgangur í starfsemi
Rafmagnsnotkun
Ferðavenjur starfsfólks

Losun erlendis

2022
Kaffiræktun og vinnsla
Kaffimál
Kaffipokar
Flutningur hráefnis
Flutningskassar
2021
Kaffiræktun og vinnsla
Kaffimál
Kaffipokar
Flutningur hráefnis
Flutningskassar
2020
Kaffiræktun og vinnsla
Kaffimál
Kaffipokar
Flutningur hráefnis
Flutningskassar
2019
Kaffiræktun og vinnsla
Kaffimál
Kaffipokar
Flutningur hráefnis
Flutningskassar
2018
Kaffiræktun og vinnsla
Kaffimál
Kaffipokar
Flutningur hráefnis
Flutningskassar
2017
Kaffiræktun og vinnsla
Kaffimál
Kaffipokar
Flutningur hráefnis
Flutningskassar

Við styrkjum uppbyggingu skóga í kaffiræktunarlöndunum

Stór hluti kolefnislosunar á sér stað erlendis og styrkjum við því uppbyggingu skóga á þessum svæðum með kaupum á viðurkenndum og vottuðum kolefniseiningum.

Uppruni losunar gróðurhúsalofttegunda

Ábyrgir viðskiptahættir

Við leitumst eftir að eiga viðskipti við birgja og aðra samstarfsaðila sem stunda ábyrga viðskiptahætti.

Mannréttindi

Við fylgjum stefnu gegn barna- og/eða nauðungarvinnu og nær stefnan einnig til erlendra birgja.

Hringrásarhagkerfi

Allar okkar umbúðir má flokka með lífrænum úrgangi. Skemmtileg hringrás á sér þá stað þar sem umbúðirnar enda í gas- og jarðgerðarstöðinni og verða að metangasinu sem við notum til að rista kaffið.

Kynjafjölbreytni

Karlar
Konur
Karlar
Konur
Karlar
Konur
Karlar
Konur
Karlar
Konur
Karlar
Konur

Launamunur kynja

2022
2021
2020
2019
2018
2017

Starfsþjálfun og endurmenntun

% starfsfólks sem hlýtur þjálfun
Meðaltal klukkustunda í þjálfun

Lengi lifi lífrænt

Kaffibrennslan okkar er fyrsta og eina lífræna kaffibrennsla landsins en hún fékk lífræna vottun frá Tún árið 2013.

Fjárframlög til samfélagsmála

Frá árinu 2008 höfum við safnað 50 milljónum fyrir börn í neyð.

Alþjóðleg verkefni

Við leggjum okkar af mörkum til samfélagsins með sérstaka áherslu á velferð barna og ungs fólks með þátttöku í alþjóðlegum verkefnum.

Kynjahlutfall í stjórn

2022
2021
2020
2019
2018
2017

Óhæði stjórnar